FÖSTUDAGAR

Hér í Ramallah er mikið að gera á Fimmtudögum,af hverju?Jú Föstudagar eru frídagar hjá Muslimum,svo það er fjör á markaðinum,allir að ná sér í vistir fyrir vikunna og eitthvað gott fyrir Föstudaginn sem er eins og hjá okkur sem sækjum messu á Sunnudögum...


Það er samt soldið erfitt að átta sig á frídögum hér því Muslimar og Gyðingar og Mótmælendur hafa sinn hvern daginn sem þeir halda heilagann.Hér í Ramallah er þetta nokkuð klárt hér búa mest Muslimar en í t.d.Jerusalem vandast málið,því það er kannski ekki gott að átta sig á hver tilheyrir hvaða trú,er þessi skóbúð kannski í eigu Gyðinga eða Muslima eða er messa á Sunnudaginn?

Við þurfum ekki að fara neitt til að heyra orð Allah,það eru Moskur hér um allt og þar sem er Moska þar er turn og þar eru gjallarhorn sem orð Allah streyma út um,það vill svo vel til að ein slík er hér rétt hjá,og það er byrjað um 4 á nóttinni og svo reglulega yfir daginn svona fimm sinnum í allt.Sem betur fer þarf sá er les ekki að vakna svona snemma,því þetta er af bandi, svo maður fer rólegur að sofa aftur í þeirri vissu að lesarinn er vel sofinn og hress heima hjá sér.

En svo eru stundum að virðist lesinn einhver aukaleg messa sem stendur lengi og er bara þægileg á að hlýða þó maður skilji ekki neitt í þeim góðu orðum sem lesin eru manni til sáluhjálpar.

Ekki eru allir Muslimar góðir Muslimar,þegar við tökum SERVÍS sem er blendingur af Strætó og Taxa,minni en Strætó stærri en Taxi,þá ítrekað reyna bílstjórarnir að láta okkur borga meira en á að gera,því það er bara eitt fast verð,en þegar við mótmælum þá reyna þeir aðeins meira,brosa svo bara því þeir eru jú ánægðir með hvað við erum orðnar mikið innfæddar....

 

 


Rigning

Ja hjerna madur er nattrulega ekki med regngallan med ser en nu rignir hjerna,og tha verdur svona astand eins og i fyrstu halku vetrarinns heima, halka a gotunum og arekstrar....thad er svo mikil drulla a gotunum og svo eru thaer  halar fyrir og ekki er ekid mjog gaetilega Wink 

her ferdumst vid mikid med SERVIS sem er blendingur af straeto og taxa,nema odyrari og thaegilegri,theyr stoppa hvar sem er a sinni leid og taka javel aukakroka ef tharf frabaert Smile svo eru bilstjorarnir oft mjog svo onnum kafnir vid ad reykja og tala i siman ad farthegin er latin styra adeins Tounge mamma er stundum adeins stressud yfir thessu og vill ekki sitja fremst....

Vid erum buinn ad fara i gomlu Jerusalem aftur og aftur og aftur og loksins komust vid inn a svaedid thar sem Dom of Rock er en fengum ekki ad fara inn tvi vid erum ekki Muslimar thad var mjog svekkjandi Frown en svona er lifid!

Her er verdlagid soldid skritid matur er ekki odyrari her en heima en ad kaupa t.d. gleraugu er mikid odyrara,bensin er dyrara en heima,bilar eru dyrir og ad leigja bil er randyrt Pouty 

Vid erum annars bunar ad vera rolegar,thegar eg nadi heylsu fjekk mamma einhverja kvefpest en er ad lagast.

Nog i bili thad er ekki gott ad skrifa ne lesa svona texta thegar allir islensku stafirnir eru fjarri godu gamni Tounge

Kvittid svo annars haetti eg ad blogga Devil

 


Adgreining

Her er flest notad til ad adgreina Palestinumenn og Israelsmenn og that eru Israelsmenn sem standa fyrir thvi t.d. var kona a labbi eftir gotunni og hun var med litinn borda a bakpokanum sinum en hann taknar ad hun stidji lantokumenn,bilar eru med onnur numer af vesturbakkanum svona smaatridi stinga i augun.

Murinn er ferlega ljotur, hann stakk i augun thegar eg sa hann fyrst, mig langadi ad grata hann er svo afgerandi a sjonsvidinu,that er engin undankoma tharna er hann og er ekki ad fara neitt hann er eins og fjall.

 

Thessi mur t.d. gerir thad ad verku ef thu aetlar ad heimsaekja t.d. dottur thina sem byr i 5 min fjarlaegd fra thjer tharft tu ad taka 30 km. krok ut af thu kemst kannski inn en thegar thu aetlar til baka thu tharft ad keyra kannski 30 til 40 km ,allt bara til ad gera folki erfidara fyrir.

Ef thu byrd inn a svaedum innan mursins eins og t.d. Ramallah og tharft ad komast i laekni i Jerusalem tha er thad ekki haegt thu verdur ad saekja um leyfi og yfirleitt faest thad ekki,thu getur ekki farid ad versla eda bara skreppa thjer til skemmtunnar,thad er ekki i bodi.Konur hafa daid vid hlidin vegna thess thaer fengu ekki ad fara i gegn a spitala ad eiga bornin sin.

Uff thetta er svo erfitt ad madur tharf tima ad na thessu inn madur er svo aflvana gegn thessu ollu.

Thegar vid lentum i Tel Aviv tha tok a moti okkur fraendi minn,kissti mig og sagdi velkomin heim thad var god tilfining.

 

 


Jerusalem

Vid forum til Jerusalem i gaer og skodudum gomlu borgina,thar var mikid af V'ixlurum og spamonnum.Lobbudum i sidustu fotspor Jesu ,Via Dolrosa ,adur en hann var krossfestur, saum hvar hann hrasadi,hvar hann  hitti Mariu i sidasta sinn osfr.Saum gratmurinn og villtumst adeins og hittum Israela sem skildi ekkert af hverju vid vaerum i Ramallah thar vaeri allt fullt af Aropum!!Og svo i leidinni spurdi hann hvort eg vaeri gift honum vantadi akkurat  svona konu....Winken thetta er ekki nytt fyrir mer annad hvort eru their ad leita ad konu eda konu fyrir son sinn Shocking

JA eg er ad atta mig a ad eg er fyrir kynjamisretti,thad eru eiginlega bara karlmenn ad afgreida her og mer finnst othaegilegt ad gamall kall afgreidi mig med satinlagda brjostarhaldara og naerbuxurWoundering og i ollum fataverslunum eru kallar!!!Tha meina eg ollum.

Vid vorum bara ad skoda okkur um og mannlifid en aetlum aftur a morgun til ad skoda Dome of The Rock sem er heilagt i ISLAM og elsta Islamska bygging i heiminum.Hun er stadsett ona Tembe Mount, Thar fekk Muhamed Spamadur sina fyrstu Opinberun.

Eg er til thessa buinn ad fa 3 tilloogur um hjonaband,their eru ekki edlilegir dadrarar thessir menn.

Almennt hefur folk that gott her,nyjir Landcruserar,Skoda,Bens og flestir vel klaeddir,konur flestsar med slaedu a hofdi sumar i buningum og nokkrar med allt hilid nema rifu fyrir augun.En vid erum natturulega ekki inni thar sem eimdin er mest,thar sem folk er lokad af med murnum.

 

 


Vonandi verdur that oft

sem eg blogga en ekki byggja upp vaentingar fyrir thvi.

Er nu stodd i Ramallh og er bara ad skoda mig um eins og er.

Thad sem er skritid her er kannski ekki margt en that er gaman ad sja Geitahjord rekna eftir veginum inni midjum bae,umferdareglur eru bara nota flautuna og svo er ekki almenn bilbeltanotkunn Woundering

En thad verda mikid af gagnlausum uppl. her i bodi og svo kannski eitthvad sem getur komid ad gagni.

Er her ad heimsaekja aetinngja og aetla ad reyna ad komast i sjalfbodastorf a vegum Island-Palestina,en fyrirvarinn var soldid stuttur hja okkur (mer og mommu) svo eg veit ekki hvernig thad fer Errm og thar ad auki er eg buinn ad eida nuna bradum halfum manudi i ad vera veik med Bronkidis Pinch svaka heppin.

 Nog i bili

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband