Verður réttlætinu frammfylgt?

Hér var í fréttum að Palistínu menn á Vestur Bakkanum í þorpinu Dora Al Cara hefðu unnið mál gegn Lantökumönnum,sem höfðu stolið landi af fjölskyldu,girt það af svo fólkið kommst ekki að ökrum sínum og voru búnir að byggja þar heilt þorp.

Á jörðinni,sem hafði verið í eigu fjölskyldunnar í áratugi,ræktaði fólkið ólífur,döðlur og var með búpening.Þetta var tekið af þeim en sem betur fer áttu þau skjöl bæði á Arabísku og Hebresku sem sannaði eignarhald þeirra á landinu.
En þeir sem eru fluttir í húsinn sem hafa verið reist og fengið gefins,eru ekki  tilbunir að fara,finnst þeir í fullum rétti.
Þetta mál er ekki búið Lantökumennirnir eru eftir að áfrýja en þetta er sammt skref í rétta átt.

Það eru bara nokkrir dagar síðan Ísraelar ruddu niður húsum í Jerusalem sem þeir sögðu að hefðu verið byggð án leifis,hvað ætli gerist fyrir húsin í Dora Al Cara?


Landtökumönnum hefur fjölgað um 5% bara á þessu ári á Vestur Bakkanum sem er óásættanlegt,því Landtökumenn eru að taka ólöglega land af Palestínumönnum og hrekja þá frá heimilum sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband