5.12.2008 | 10:01
Kominn Heim!
Jæja maður er lentur á klakanum og er að jafna sig,ótrúlegt að vera kominn heim í Jólastressið!
Þetta er búinn að vera frábær ferð og það sem var það besta við hana var að kynnast öllu fólkinu mínu í Palestínu ég er strax byrju að sakna þeirra
en ég sé þau ábyggilega fljótlega aftur.
Því miður varð ekkert úr sjálfboðaliðstarfi en nú er maður búinn að fara í vettfangsferð og veit betur hvar kraftar mínir nýtast best næst þegar ég fer til Palestínu.
Athugasemdir
Velkomnar heim, mæðgur
Guðný í Knarrartungu (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 14:12
velkomin heim
Ragnh.Rósa (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 15:02
Velkomin heim frænka.... velkomnar heim frænkur
Takk fyrir heimsóknina... það var mjög skemmtilegt að fá þig svona óvænt í heimsókn.... og þú heppin að komast í snúða, horn og innbakaðar pylsur... hihihiihiiii
kv. Berglind
Berglind frænka (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 05:25
hæhæ velkominn heim :d og svona gleðileg jól ;P
kristín (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 00:23
Hæ sæta mín, við söknum ykkar og vonumst til að sjá ykkur mæðgur sem fyrst! Hafið það sem allra best um jólin og hver veit, kannski sjáumst við einhvern tímann yfir hátíðirnar ;)
elsa (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 10:04
hey þótt þú sért komin heim... þýðir ekki að þú eigir að hætta að blogga
hlakka til að hitta þig á mánudag hjá lil sys
kv.Berglind
Berglind frænka (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 18:10
Hæ sæta mín, hvernig gerði mamma þín aftur ísinn? Nú er mín sko loksins komin í jólastuð og baksturinn að hefjast ;) mig langar að gera jólaís :) knús, elsa
elsa (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 18:16
Jólaís
2 egg 2 mtsk sykur þeytt saman og 1 peli rjómi (1/4 líter) þeyttur og blandað svo varlega saman vanilla ef vill og t.d.súkkulaðispæni
Gangi þér vel og sjáumst á Mánudaginn
Þyri Sölva (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 21:14
takk skvís og I WISH!!! Ekkert komið úr þessu ennþá, Q fer að hitta lögfræðinga á morgun... ég verð í bandi ;)
elsa (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.