29.10.2008 | 14:43
Rigning
Ja hjerna madur er nattrulega ekki med regngallan med ser en nu rignir hjerna,og tha verdur svona astand eins og i fyrstu halku vetrarinns heima, halka a gotunum og arekstrar....thad er svo mikil drulla a gotunum og svo eru thaer halar fyrir og ekki er ekid mjog gaetilega
her ferdumst vid mikid med SERVIS sem er blendingur af straeto og taxa,nema odyrari og thaegilegri,theyr stoppa hvar sem er a sinni leid og taka javel aukakroka ef tharf frabaert svo eru bilstjorarnir oft mjog svo onnum kafnir vid ad reykja og tala i siman ad farthegin er latin styra adeins
mamma er stundum adeins stressud yfir thessu og vill ekki sitja fremst....
Vid erum buinn ad fara i gomlu Jerusalem aftur og aftur og aftur og loksins komust vid inn a svaedid thar sem Dom of Rock er en fengum ekki ad fara inn tvi vid erum ekki Muslimar thad var mjog svekkjandi en svona er lifid!
Her er verdlagid soldid skritid matur er ekki odyrari her en heima en ad kaupa t.d. gleraugu er mikid odyrara,bensin er dyrara en heima,bilar eru dyrir og ad leigja bil er randyrt
Vid erum annars bunar ad vera rolegar,thegar eg nadi heylsu fjekk mamma einhverja kvefpest en er ad lagast.
Nog i bili thad er ekki gott ad skrifa ne lesa svona texta thegar allir islensku stafirnir eru fjarri godu gamni
Kvittid svo annars haetti eg ad blogga
Athugasemdir
Ekki hętta aš blogga! Flottar myndir, bara allt of fįar
Bestu kvešjur frį hśsfrśnni og terroristunum hans darling Brśns
Kolgrima, 1.11.2008 kl. 00:40
Hę fręnka...
Hvaš segiru engin fleiri bónorš??? ;)
knossar til ykkar frį okkur....
(fyrir žį sem ekki vita.... knśs+kossar=knossar)
Berglind fręnka (IP-tala skrįš) 2.11.2008 kl. 06:13
ekki hętta aš blogg
Rosa gaman aš sjį myndir....
Ragnh.Rósa (IP-tala skrįš) 4.11.2008 kl. 19:48
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.